<$BlogRSDURL$>
Þula Katrín Helgu- og Þórðardóttir
fimmtudagur, ágúst 17, 2006
 
Ágæt vika hjá Þulunni - lúxus að vera í sumarfríi.

Sunnudagur 13. ágúst:

Þulan litla og Guðjón stóri við Logaland


,,Slepptu mér!" Ekkert hrifnari af vígslumanninum Guðmundi nú en þegar hún var 2ja mánaða...


Smá móment af einkakátínu


Mánudagur 14. ágúst

Að túristast í Reykjavík (með alvöru útlenskum brúðkaupsgestum)


Þriðjudagur 15. ágúst

Svo höfðu mamman og Þulan almennt nóg að gera.Mæðgurnar teiknuðu pabbann á stéttina fyrir utan heimilið. Sjáið sérstaklega hinar stórkostlegu lappir sem Þula Katrín hannaði og framkvæmdi alveg sjálf.


Þula lagfærði hárið aðeins.


Svo verða allir pabbar að hafa hendur líka.
 
laugardagur, ágúst 12, 2006
 
Myndavélin á sínum stað en voða mikið að gera.

ÞRIÐJUDAGUR (10. ágúst): Í bæjarferð með pápa
Pabbinn efndi gamalt loforð og splæsti í dúkkukerru og dúkku handa einkadótturinni sem var að vonum kát.

MIÐVIKUDAGUR (9. ágúst): Í Hreyfilandi

 
 
MIÐVIKUDAGUR (9. ágúst): Í bílnum á leiðinni heim.FIMMTUDAGUR (10. ágúst): Hjá mömmu að máta kórónu.
Um skreytinguna á kórónunni: Grænu láréttu strikin voru teiknuð lóðrétt og eru „I“. Táknið þar fyrir neðan sem lítur út eins og „V“ á hlið er „plat-S“.
 
fimmtudagur, ágúst 03, 2006
 
Myndavélin er enn fjarri en þessar tók móðursystirin við kjörið tækifæri í dag: 
miðvikudagur, ágúst 02, 2006
 
Uppfærsluskortur stafar af því að myndavélin varð eftir í steggjapartíi í Breiðholti. Því er lítið hægt að festa athafnir blómarósarinnar á pixla þessa dagana. Eftirfarandi var þó tekið á síma pabbans á sunnudagsmorguninn (30. júlí):Mamman og Þulan gerðu nýja tegund af nammi, sem Þulan fékk að nefna sjálf - útkoman varð nýyrðið maní-kúlur og eins og sjá má voru þær einkar gómsætar strax á vinnslustigi...
Hér er daman búin að finna sig sem Maníkúluskrímslið ógurlega...
En allt gaman er úti um síðir og þá þarf að þvo sér vel og vendilega.
 
- // -

ARCHIVES
04/01/2004 - 05/01/2004 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 /


Powered by Blogger