Ágæt vika hjá Þulunni - lúxus að vera í sumarfríi.
Sunnudagur 13. ágúst:Þulan litla og Guðjón stóri við Logaland
,,Slepptu mér!" Ekkert hrifnari af vígslumanninum Guðmundi nú en þegar hún var 2ja mánaða...
Smá móment af einkakátínu
Mánudagur 14. ágústAð túristast í Reykjavík (með alvöru útlenskum brúðkaupsgestum)
Þriðjudagur 15. ágústSvo höfðu mamman og Þulan almennt nóg að gera.
Mæðgurnar teiknuðu pabbann á stéttina fyrir utan heimilið. Sjáið sérstaklega hinar stórkostlegu lappir sem Þula Katrín hannaði og framkvæmdi alveg sjálf.
Þula lagfærði hárið aðeins.
Svo verða allir pabbar að hafa hendur líka.