<$BlogRSDURL$>
Þula Katrín Helgu- og Þórðardóttir
miðvikudagur, ágúst 02, 2006
 
Uppfærsluskortur stafar af því að myndavélin varð eftir í steggjapartíi í Breiðholti. Því er lítið hægt að festa athafnir blómarósarinnar á pixla þessa dagana. Eftirfarandi var þó tekið á síma pabbans á sunnudagsmorguninn (30. júlí):



Mamman og Þulan gerðu nýja tegund af nammi, sem Þulan fékk að nefna sjálf - útkoman varð nýyrðið maní-kúlur og eins og sjá má voru þær einkar gómsætar strax á vinnslustigi...




Hér er daman búin að finna sig sem Maníkúluskrímslið ógurlega...




En allt gaman er úti um síðir og þá þarf að þvo sér vel og vendilega.
 
- // -

ARCHIVES
04/01/2004 - 05/01/2004 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 /


Powered by Blogger