Þula Katrín eyddi deginum að mestu leyti á Langholtsvegi og mömmunni láðist að taka myndavélina með. Missti því af mörgum góðum skotum, t.d. í sandkassanum í snjónum og gönguferð með afa út í búð og fleiru.
Hér eru nokkur skot af skottinu heima undir kvöld: