Annar heimaveikindadagur.
Hér er verið að búa til ,,afmælishring".
Og hér er bara verið að skottast í eldhúsinu.
Gólfpúslið heillar alltaf.
Svo er heimasætan liðtæk í bakstrinum.
Eftir langan dag þarf að baða sig vandlega.
Og ekki má gleyma að blása hárið.
Og greiða vel...
... mjög vel.