Þula Katrín hefur fram til þessu setið ein að þessari vefsíðu, sem og allri heimsins athygli. En engin sæla varir að eylífu...
... svona byrjaði þetta (29.11. 2006):
Og svona leit þetta út við 12 vikur (23.01. 2007):
Áhugasömum um ómskoðanir er sérstaklega bent á dökkan díl á miðjum búk á neðstu mynd - það er fullur magi af legvatni (namm...) og svo dekkri díl hægra megin ögn neðar, það er full blaðra af legvatni, tilbúið til pissunar...