Í dag fór daman á leikskólann eftir viku hlé. Svona var ástandið eftir heilan dag af leikskólaviðfangsefnum:
Í gær (20. júlí) var síðasti ,,veik-heima"-dagurinn í bili. Þulan sat þó ekki inni við í blíðunni heldur fór í borgarferð með pápa sínum.
Sem efnilegt módel í auglýsingabækling...
Skyggnst inn í fortíðina
Extreme close-up
Svo var víst aðeins komið við á Langó líka