Hópmynd af skrítnu fjölskyldunni í hádegismat á Selfossi
Súpueldamennska á Hellu
,,Farðu frá" sagði fyrirsætan hneyksluð þegar ljósmyndarinn plantaði sér mitt á akstursleið hennar til að ná þessu skoti
Síðasti séns að hoppa í hótelrúmi - Hellu 18. júní
Hér voru foreldrarnir að rembast við að endurtaka verðlaunamyndina frá því í fyrra. Þula Katrín var svolítið gáttuð á því að eiga að liggja endalaust á maganum á meðan smellt var af í gríð og erg.
Móðurfjallið klifið við Jökulsárlón
Það er bara eitthvað ómótstæðilegt við samsetninguna
steinar + vatnHæ hó jibbí jei og allt það - 17. júní við rætur Vatnajökuls (innanhúss, reyndar)
Yndislegt stopp með pabba við ljúfan læk...
Beðið eftir frönskum á bensínstöð á Egilsstöðum, 16. júní