Þegar maður er lasinn í ferðalagi má finna sér ýmislegt til dundurs.
Maður getur til dæmis gætt sér á rófu (í spegli).
Eða kíkt í snyrtitösku móður sinnar...
... já, eða pabba síns...
... jafnvel kíkt í nýbygginguna (við Fosshótel Húsavík) með pabba...
... eða bara kíkt á útsýnið og andað svolítið á rúðuna.